Merki Félags kvikmyndagerðarmanna
*/?>
AdalfundurFK8.feb2010.jpg

Fréttir

Yfirlýsing frá FK, stéttarfélagi kvikmyndagerðarmanna.

Stéttarfélag kvikmyndagerðamanna hefur að leiðarljósi í starfi sínu í þágu kvikmyndagerðar á íslandi að betrumbæta vinnuumhverfi allra sinna félagsmanna sem og allra þeirra kvikmyndagerðamanna og kvenna sem starfa við þennan geira. í Ljósi þeirra frásagna sem hafa litið dagsins ljós uppá síðkastið vill FK koma því á framfæri að það styður heilshugar þá hugarfarsbreytingu og menningarbyltingu sem við erum að upplifa í kringum okkur þessa stundina. Kynferðisleg áreitni, valdníðsla, eða einelti hvernig sem það birtist verður ekki liðið á vinnustöðum í sviðslistum og kvikmyndagerð
FK mun setja upp síma og netfang þar sem þolendur ofbeldis og áreitis af hvaða toga sem það er geta haft samband og fengið stuðning og leiðbeiningar um hvernig þær/þeir geta borið sig að við að koma kvörtunum sínum á framfæri og fengið úr því bætt sem að er.
Stjórn FK
This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
S: 680 7225

Straumar héðan og þaðan

Iceland Cinema Now

Félag kvikmyndagerðamanna / The Icelandic Film Makers Association | Hverfisgata 54 | 101 Reykjavík | Iceland
Vefhönnun: Hugsa sér!
Merki Félags kvikmyndagerðarmanna