tkur__Alfre_Elasson_og_Loftleiir2.jpg

Fréttir

Umsóknir í Höfundasjóð FK

Félag kvikmyndagerðarmanna auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði
félagsins fyrir kvikmyndir sem frumsýndar voru í sjónvarpi eða kvikmyndahúsum, gefnar
út á DVD, eða birtar með öðrum hætti fyrsta sinn á árinu 2008.

Umsóknarfrestur er til 15. desember 2009.


Rétt til úthlutunar skv. samþykktum FK eiga:

- Kvikmyndastjórar (ekki leiknar myndir)
- Kvikmyndatökumenn
- Klipparar
- Hljóðhöfundar
- Ljósahönnuðir


Þessi úthlutun tekur eingöngu til þeirra kvikmyndaverka
sem sýnd voru eða gefin út árið 2008.


Umsóknareyðublaðið er neðst til hægri á síðunni.


Umsóknarfrestur er til 15. desember 2009.
Ekki verður tekið tillit til umsókna sem berast eftir þann tíma.

Félag kvikmyndagerðamanna / The Icelandic Film Makers Association | Hverfisgata 54 | 101 Reykjavík | Iceland
Vefhönnun: Hugsa sér!