Merki Félags kvikmyndagerðarmanna
*/?>
cameracrew.jpg

Safnanótt í Reykjavík

Næstkomandi föstudagskvöld, 12.febrúar, er Safnanótt í Reykjavík.island_kvikmyndirsyning

Fólki er bent á kvikmyndasögusýninguna ÍSLAND::KVIKMYNDIR sem er í Þjóðmenningarhúsinu, Hverfisgötu 15 (gamla Landsbókasafnið við hliðina á Þjóðleikhúsinu), uppi á þriðju hæð.
Með sýningunni ÍSLAND::KVIKMYNDIR er í fyrsta skipti dregin upp mynd af þróun kvikmyndagerðar á Íslandi á árabilinu 1904 til 2009.

Sjá nánar...

Aðalfundur FK - Stjórnin 2010

Aðalfundur FK var haldinn í stóra salnum í Iðnó,
mánudaginn 8.feb. frá 20-22.nystjorn2010adalfunduradalfundur_hjalmtyrogsalur
Góð mæting var á fundinn
og mikilvægar breytingar ræddar.

Stjórn 2010 var svo kosin.
formaðurHrafnhildur Gunnarsdóttir
varaformaðurAnton Máni Svansson
gjaldkeriGuðbergur Davíðsson
stjórnarmaðurJúlía Embla Katrínardóttir
stjórnarmaðurSigurbjörn Búi Baldvinsson
stjórnarmaðurAnna Þóra Steinþórsdóttir
stjórnarmaðurArnar Marrow Einarsson
varamaður stjórnarGuðmundur Erlingsson
varamaður stjórnarStefanía Thors

Afslættir á félagsskírteini !

Afsláttarkjör eru að safnast upp og mörg detta inn á næstunni. Fylgist með !

Ef þig vantar skírteini en ert borgandi meðlimur í félaginu þá máttu endilega senda mynd á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.
Við erum að safna saman myndum þessa dagana og prentum svo út fleiri skírteini í næsta mánuði.
Hér að neðan eru þau sem komin eru gegn framvísun félagsskírteinis:

-Laugarásvideó býður spólurnar á 400.kr !
-Ölstofan býður bjórinn á 650.kr frá 17:00 - 00:00 alla daga.
-Íslenski Barinn býður okkur 20% afslátt af öllu alltaf og hádegisrétt með súpu á 1.000. kr !
-Myndbandavinnslan býður 7% afslátt af vinnu og efni.
-Sena er með tveir fyrir einn afslátt á Græna Ljós sýningar og frumsýningarhelgar á öðrum sýningum.
-Samskipti býður 20% af allri vöru og þjónustu.
-Kaffifélagið á Skólavörðustíg veitir 5% aukaafslátt af afsláttarkortum (10/20 bolla klippikort) og 10% af kílóapakkningum af kaffi.
-Tölvutek og Tölvulistinn bjóða sérkjör fyrir félaga. Mismunandi eftir vörum.
o.fl. o.fl. kemur fljótlega.

Auglýsum eftir myndum frá tökum !

Við viljum endilega fá myndir hvaðanæva frá til að setja hingað inn á síðuna.
Sendið á This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Sérstaklega myndir sem sýna kvikmyndagerðarfólk við vinnu sína. Megið endilega taka fram úr hvaða verkefni o.s.frv.

Við skiptum svo myndunum upp þannig að undir hverju GILDI eru aðeins myndir sem tengjast því, t.d. kvikmyndataka. maður með cameru.

Námskeið í Final Cut Pro 9 -11.febrúar

Námskeið á vegum Apple og Kvikmyndaskóla Íslands.

Í júní verður svo hægt að fara á námskeið til að öðlast kennsluréttindi.

Ýtið á nánar til að sjá allar upplýsingar um hvoru tveggja.

 

Sjá nánar...

Félag kvikmyndagerðamanna / The Icelandic Film Makers Association | Hverfisgata 54 | 101 Reykjavík | Iceland
Vefhönnun: Hugsa sér!
Merki Félags kvikmyndagerðarmanna