AdalfundurFK8.feb2010.jpg

Aðalfundur FK þann 8.febrúar

Aðalfundur Félags Kvikmyndagerðarmanna v. ársins 2009 Idno_webverður haldinn í Iðnó (uppi), mánudaginn, 8.febrúar. 2010.

Viðburðurinn á Facebook !

Dagskrá:
Aðalfundarstörf skv. lögum félagsins.
1. skýrsla stjórnar
2. endurskoðaðir reikningar félagsins
3. lagabreytingar ef einhverjar eru
4. kosning stjórnar
5. kosning endurskoðenda

6. önnur mál

Þeir einir hafa atkvæðisrétt og kjörgengi sem voru skuldlausir félagar 2009.

Mögulegt verður fyrir þá sem gengu í félagið fyrir lok 2009 að greiða félagsgjöld síðasta árs við innganginn. kr.4.000,-

Umsóknir í Höfundasjóð FK

Félag kvikmyndagerðarmanna auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði
félagsins fyrir kvikmyndir sem frumsýndar voru í sjónvarpi eða kvikmyndahúsum, gefnar
út á DVD, eða birtar með öðrum hætti fyrsta sinn á árinu 2008.

Umsóknarfrestur er til 15. desember 2009.

Sjá nánar...

Mínútumyndir á vefinn !

Við munum hægt og rólega setja inn á vefinn fleiri myndir af þeim fjörtíu sem framleiddar voru 2006 vegna 40 ára afmælis félagsins.

Nú þegar er fyrsta myndin komin og er hægt að skoða hana á forsíðunni til hægri og einnig undir flokknum "kvikmyndaverk"

Sjá nánar...

Ný heimasíða FK opnuð !

Fimmtudagskvöldið þann 26.nóvember var ný heimasíða félags kvikmyndagerðarmanna opnuð af heiðursfélaganum honum Páli Steingrímssyni.

Sjá nánar...

Umsóknir í Menningarsjóð FK

Félag kvikmyndagerðarmanna auglýsir eftir umsóknum í menningarsjóð félagsins !

Hægt er að sækja um á þessari síðu. Hnappur neðst til hægri.

Sjá nánar...

Félag kvikmyndagerðamanna / The Icelandic Film Makers Association | Hverfisgata 54 | 101 Reykjavík | Iceland
Vefhönnun: Hugsa sér!