koldslodBma.jpg

Umsóknir í Höfundasjóð FK

Félag kvikmyndagerðarmanna auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði
félagsins fyrir kvikmyndir sem frumsýndar voru í sjónvarpi eða kvikmyndahúsum, gefnar
út á DVD, eða birtar með öðrum hætti fyrsta sinn á árinu 2008.

Umsóknarfrestur er til 15. desember 2009.

Sjá nánar...

Mínútumyndir á vefinn !

Við munum hægt og rólega setja inn á vefinn fleiri myndir af þeim fjörtíu sem framleiddar voru 2006 vegna 40 ára afmælis félagsins.

Nú þegar er fyrsta myndin komin og er hægt að skoða hana á forsíðunni til hægri og einnig undir flokknum "kvikmyndaverk"

Sjá nánar...

Ný heimasíða FK opnuð !

Fimmtudagskvöldið þann 26.nóvember var ný heimasíða félags kvikmyndagerðarmanna opnuð af heiðursfélaganum honum Páli Steingrímssyni.

Sjá nánar...

Umsóknir í Menningarsjóð FK

Félag kvikmyndagerðarmanna auglýsir eftir umsóknum í menningarsjóð félagsins !

Hægt er að sækja um á þessari síðu. Hnappur neðst til hægri.

Sjá nánar...

Félag kvikmyndagerðamanna / The Icelandic Film Makers Association | Hverfisgata 54 | 101 Reykjavík | Iceland
Vefhönnun: Hugsa sér!