Merki Félags kvikmyndagerðarmanna
*/?>
tkur__Alfre_Elasson_og_Loftleiir2.jpg

Heino Deckert í Bíó Paradís

Heino Deckert sýnir mynd sína ¡Vivan las Antipodas! í Bíó Paradís og ræðir hana að sýningu lokinni

 

Dagana 17. – 20. október mun heimildamyndaframleiðandinn Heino Deckert vera með vinnusmiðju fyrir heimildamyndir hér á landi. Skráningu er nú lokið og mun full þátttaka vera í smiðjunni.

Áhugasömum aðilum sem munu ekki sækja vinnusmiðjuna gefst þó kostur á að hitta Deckert fimmtudaginn 17. október í Bíó Paradís. Klukkan 15:30 fer fram sýning á heimildamynd í framleiðslu Deckert er nefnist ¡Vivan las Antipodas! Að sýningu lokinni mun Deckert nota myndina sem case stúdíu í heimildamyndagerð og kryfja hana til mergjar. Einnig mun hann svara fyrirspurnum viðstaddra.

You Are In Control 2013

Nú líður senn að hinni árlegu ráðstefnu You Are In Control sem haldin verður í 6. sinn í Bíó Paradís 28. - 30. október 2013.

 

You Are In Control er vetttvangur fyrir aðila í skapandi greinum til að kynnast því ferskasta sem er að gerast í alþjóðlegu samhengi og efla tengslanetið sín á milli.

 

Ráðstefnan er bræðsla af listamönnum og skapandi frumkvöðlum í bland við erlenda gesti og þátttakendur á heimsmælikvarða. Fyrirlestrar, vinnustofur, pallborðsumræður, gagnvirkur hádegisverður, myndlistarsýning og margt fleira verður hluti af YAIC 2013.

 

 

image001

Skoða stutt kynningarmyndband um YAIC<http://youareincontrol.is/>

 

 

 

Stúdentaverð 10.000 kr (ath framvísa þarf nemendaskilríkjum þegar passi er sóttur)

 

Einstaklingar og lítil fyrirtæki 15.000 kr (fyrirtæki með færri en 25 starfsmenn samkv. RSK).

 

Fullt ráðstefnugjald er 20.000 kr

 

Innifalið:  Allir fyrirlestrar, vinnustofur og pallborðsumræður, sem og hádegismatur, boð á opnunarkvöldið, myndlistarsýning og einstakt tækifæri til að vera hluti af umræðunni innan skapandi greina.

 

Skráning fer fram á vefsíðunni, www.youareincontrol.is<http://www.youareincontrol.is> , einnig er hægt að senda tölvupóst beint á Kristjönu Rós Guðjohnsen, ráðstefnustjóra á netfangið:This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.> , hún svara öllum fyrirspurnum og tekur við skráningum.

KONSTNÄRER KAN FÅ MILJONER TILL DIGITAL KONST

Nordiska kulturfonden har avsatt 3 miljoner danska kronor (ca 3,4 miljoner SEK) till ny digital konst och kultur i Norden. Denna miljonpott har titeln Årets nordiska kulturevenemang, DIGITAL 2015–2016, och sista ansökningsdatum är den 15 februari 2014.

Kan du skapa digital konst och kultur med nordiska samarbetspartner? Då kan du ansöka om tre miljoner kronor från Nordiska kulturfonden för att föra ut ert projekt i livet.

Gratis informationsmöte den 9 december i Köpenhamn om DIGITAL 2015-2016. Boka dagen!

Läs krav och riktlinjer på www.nordiskkulturfond.org/digital

image003

Bakgrund:

Nordisk Kulturfond har øremærket tre millioner danske kroner til kunstnere eller kulturproducenter, som kan gå sammen med nordiske partnere om at lave digital kunst og kultur. Vi kalder det DIGITAL 2015-2016.

Med DIGITAL 2015–2016 vill Nordiska kulturfonden ge ett lyft till aktörer i Norden som vill skapa ny konst och nya uttryck med utgångspunkt i digitala medier och metoder samt digital teknik. Nordiska kulturfonden beviljar stödet till ett (och endast ett) nordiskt samarbetsprojekt som skapar, producerar och förmedlar konst och kultur digitalt. Med denna satsning vill Nordiska kulturfonden stimulera arenor där samverkan mellan konst och teknik leder till utveckling och nya möjligheter. Det är avgörande att minst tre nordiska länder ingår i projektet som samarbetspartner.

Vil I være venlige at fortælle om DIGITAL 2015-2016 på jeres hjemmeside, i jeres nyhedsbrev, i magasinet, på facebook og på twitter?

#diginord #nordkultur @nordkultur

HAIHATUS FROSTY RESIDENCY 2014

Artists from all disciplines are welcome to join the international

Haihatus residency in frosty Central Finland. 1-3 months residencies for
January, February and March in 2014 in Haihatus are now open to apply.
It is also possible to stay longer and
experience the awakening of spring.

HAIHATUS AIR

Haihatus is a non-profit artist-run art center in Central Finland. The
aim of Haihatus residency is to offer resources for artists of different
art forms to work; to encourage interaction between artists and
different forms of art, and provoke art activity between the Haihatus
community and its neighbourhood.

FROSTY PROGRAMME

Finnish winter makes your cheeks red, it is good for your blood
circulation, brains, heart and art! The snow in Joutsa is white and
clean and the possibilities for winter outdoor sports and activities are
excellent. A ski track starts from Haihatus door and with a kick-sled
you can swing fast to a store or a nearby skating rink. A frosty day
evening you can enjoy a hot sauna and while cooling off make snow angels
(naked or almost) under a bright starry sky. There are supermarkets,
small, specialized shops, restaurants, cafes, a good library and a twice
a week cinema in Joutsa.

During the residency there is a possibility to organize happenings to
perform and present your own art or participate a joint exhibition
HAIHATUS ON AIR 2014 in April 2014.

ROOMS

The residency rooms are 17 – 23m2 with one or two beds. Rooms are
furnished and each of them includes a tiny kitchen with dishware. WC's
and showers are located in the joint rooms. There are 10 to 60 m²
spaces to work or practise. In addition there is space for performing,
exhibitions, dwelling, a sauna etc. There is wireless internet acces in
the whole house. The official haihatuscats, Purhonen and Korhonen are
freely purring all over the house, which might the allergic ones be good
to be aware of.

RENT

Accomodation room, studio or practise space and the right to use common
spaces (a bigger kitchen, living room, tv-room, sauna etc.) costs 550
€/month. Two persons coming together and sharing the same room 550€
+ 275€/month. Travel, food and other living costs pays the artists
themselves.

APPLICATIONS

There is an application form on Haihatus web site www.en.haihatus.fi.
Apply now! Haihatus comittee handles the applications weekly, so you
might have the decision quite soon!

Haihatus

Merja Metsänen

Jousitie 68-70

19650 Joutsa

This e-mail address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

www.en.haihatus.fi

YFIRVOFANDI HRUN ÍSLENSKRAR KVIKMYNDAMENNINGAR

FK_header

Yfirlýsing FK vegna fjárlagafrumvarps 2014.

Félag kvikmyndagerðamanna harmar fréttir um niðurskurð ríkisstjórnarinnar til Kvikmyndasjóðs sem kemur fram í fjárlagafrumvarpinu sem lagt hefur verið fyrir Alþingi. Sú uppbygging og fjárfesting sem hefur átt sér stað í kvikmyndageiranum frá árinu 2012 og varð að veruleika 2013 verður nú að engu og afleiðingar grafalvarlegar fyrir þennan viðkvæma iðnað.

Þessi niðurskurður mun því miður fyrst og fremst kippa fótunum undan innlendri kvikmyndagerð sem stóð mjög völtum fótum eftir þá atlögu sem var gerð þegar sjóðirnir voru skornir niður um 35% 2009. Nú er fjármagnið skorið niður um 42% sem er hrein atlaga að greininni. Áætla má að rúmlega 200 ársstörf tapist í kvikmyndagerð og ljóst er að bæði þekking og faglegt vinnuafl mun hverfa úr landi.

Fjármögnun íslenskra kvikmynda byggir fyrst og fremst á góðu grunnfjármagni frá Kvikmyndasjóði og það hefur hefur verið sýnt fram á það að hver króna margfaldast við það. (sjá Hagræn áhrif kvikmyndagerðar eftir Dr. Ágúst Einarsson, Bifröst 2011: http://rsm.bifrost.is/files/Skra_0057197.pdf

Friðrik Þór Friðriksson kvikmyndagerðarmaður líkti fyrirhugðum niðurskurðaraðgerðum ríksistjórnarinnar við að „slátra mjólkurkúnni“ við tökum heilshugar undir þau orð. Við hvetjum Alþingi til að leiðrétta þennan örlagaríka kúrs og forða íslenskri kvikmyndamenningu frá hruni en við slíkar aðstæður og síendurtekinn niðurskurð getur engin atvinnugrein vaxið og dafnað.

Stjórn Félags kvikmyndagerðarmanna 1. okt. 2013

Félag kvikmyndagerðamanna / The Icelandic Film Makers Association | Hverfisgata 54 | 101 Reykjavík | Iceland
Vefhönnun: Hugsa sér!
Merki Félags kvikmyndagerðarmanna