fk4heim.jpg

Íslensk kvikmyndagerð á höggstokknum

Stundum gerast atburðir sem erfitt er að útskýra þótt þeir séu ekki flokkaðir sem yfirnáttúrulegir. Nú standa íslenskir kvikmyndagerðarmenn frammi fyrir atburðum sem illa gengur að útskýra með eðlilegri rökhugsun. Það sem gerst hefur er að ráðamenn ríkisfjármála og yfirmenn Sjónvarpsins hafa ákveðið að leggja íslenska kvikmyndagerð í rúst!

Sjá nánar...

Mikill nidurskurdur

Framlög til kvikmyndagerðar í Fjárlögum 2010

Mikill niðurskurður fyrirhugaður!

 

Fjárlög ársins 2010 voru lögð fram í nýliðinni viku og eins og við var að búast þá einkennast þau af því ástandi sem hér ríkir í efnahagsmálum. En fyrir kvikmyndagerðarmenn er það sérstaklega alvarlegt hversu áætlaður niðurskurður í framlögum til Kvikmyndamiðstöðvar er langt umfram það sem almennt er áætlað að skerða vegna menningarmála. Samanburður á niðurskurði hjá Kvikmyndamiðstöð og öðrum stofnunum sýnir hversu furðulegar þessar aðgerðir gagnvart KMÍ eru:

 

Sjá nánar...

Félag kvikmyndagerðamanna / The Icelandic Film Makers Association | Hverfisgata 54 | 101 Reykjavík | Iceland
Vefhönnun: Hugsa sér!