AdalfundurFK8.feb2010.jpg

Starfslýsingar

Starfslýsingar kvikmyndagerðarmanna

Árið 1992 gaf FK út bókina Starfslýsingar kvikmyndagerðarmanna í ritstjórn Önnu Th. Rögnvaldsdóttur sem er safn starfslýsinga kvikmyndagerðarmanna og annara sérhæfðra starfsmanna í kvikmyndagerð. Bókinni var ætlað að auðvelda samvinnu og vera grunnur sem samstarf í kvikmyndagerð byggir á.
Þessi bók hefur nú verið skönnuð inn og er aðgengileg hér á þessari síðu í PDF formi.

 

Félag kvikmyndagerðamanna / The Icelandic Film Makers Association | Hverfisgata 54 | 101 Reykjavík | Iceland
Vefhönnun: Hugsa sér!