Þriðjudaginn 4. mars kl. 18 í Gym & Tonic sal KEX

Þá er loksins komið að því að stíga skrefið til fulls og gera Félag kvikmyndagerðarmanna að fullgildu stéttarfélagi.

Fyrir nokkru sendum við með pósti drög að nýjum lögum FK sem liggja nú fyrir lögfræðingum félagsins til yfirferðar og samþykktar.

Við óskum eftir því að þú kynnir þér þessi nýju lög og mætir á félagsfund sem haldin verður að KEX Skúlagötu 28, og takir þátt í umræðu um þetta mál.
Lögfræðingar félagsins og RSÍ mæta til að svara spurningum félagsmanna.