Heim2023-09-08T22:50:28+00:00

NÝJUSTU FRÉTTIR

Ársskýrsla 2023-2024

July 25th, 2024|

Aðalfundur Félags kvikmyndagerðarmanna var haldinn Í júní 2024.  Sigríður Rósa stýrði fundi og kynnti svo fjárhagsreikninga félagsins. Að því loknu var kosið til stjórnar. Steingrímur Dúi bauð sig fram til áframhaldandi setu sem formaður, engin mótfr [...]

Úthlutun úr höfundasjóði

June 12th, 2024|

Félag kvikmyndagerðarmanna auglýsir eftir umsóknum til úthlutunar úr höfundasjóði vegna höfundaverka sem frumsýnd voru á árinu 2022. Hér er hægt að sækja um Hér má nálgast upplýsingar um höfundasjóð IHM og rétt til úthlutunar [...]

skoða allar fréttir

HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ FYRIR MIG?

HVAÐ GERIR FÉLAGIÐ
FYRIR MIG?

SPARAR ÞÉR FJÁRMUNI

Með félagsaðild færðu afsláttartilboðum á vöru og þjónustu

STYÐJUM VERKEFNIN ÞÍN

Félagsmenn með tilkall til höfundaréttar og hafa greitt félagsgjöld samfleitt í 3 ár eða lengur geta sótt um styrk í Menntasjóð FK.

TENGSLANET

Víðtækt tengslanet í bransanum.

STYÐJUM KVIKMYNDALIST Á ÍSLANDI

Með þinni þáttöku á félags- og aðalfundum verður til samtal og upplýsingastreymi til allra félagsmanna og annarra fagfélaga, varðandi stefnu stjórnvalda um stöðu kvikmyndalistar. Þannig styrkjum við stoðir kvikmyndagerðar.

STYÐJUM ÞIG Í STARFI

Félag kvikmyndagerðarmanna mun leggja sitt af mörkum til að styðja þig í  að þróa starfsferil þinn á jákvæðan hátt.

KVIKMYNDAIÐNAÐURINN

Áhugaverðir hlekkir kvikmyndagerðar á Íslandi.