Heiðursfélagi er sæmdarheiti, fyrir félagsmenn vegna framlags þeirra til kvikmyndagerðar. Á aðalfundi skal stjórn tilkynna hverjir hljóta heiðursfélaga nafnbót.

Heiðursfélagar sem hlotið hafa sæmdarheitið vegna framlags þeirra til kvikmyndagerðar.

Óskar Gíslason
Óskar Gíslason
Ljósmyndari og framköllunarmeistari. Frumkvöðull íslenskrar kvikmyndagerðar.
Þorgeir Þorgeirson
Þorgeir Þorgeirson
Kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur.
Fyrsti menntaði atvinnumaðurinn í kvikmyndagerð. Hann hlaut heiðursverðlaun ÍKSA árið 2000 fyrir framlag sitt til íslenskrar kvikmyndagerðar.
Páll Steingrímsson
Páll Steingrímsson2014
Kvikmyndagerðarmaður.
Einn af stofnendum FK og formaður um tíma. Hann hlaut heiðursverðlaun ÍKSA árið 2004 fyrir framlag sitt til íslenskrar kvikmyndagerðar.
Valdís Óskarsdóttir
Valdís Óskarsdóttir2016
Klippari, leikstjóri og handritshöfundur. Klippti Eternal Sunshine of the Spotless Mind (2004), en fyrir þá mynd hlaut hún BAFTA-verðlaunin árið 2005.

Heiðursfélagar sem hlotið hafa sæmdarheitið vegna starfsaldurs í kvikmyndagerð.

  • Andrés Indriðason – 2014

  • Gísli Gestsson – 2014

  • Guðmundur Guðmundsson – 2014

  • Hjálmtýr Heiðdal – 2014

  • Karl G. Jeppesen – 2014

  • Gísli Sigurgeirsson – 2016

  • Gunnar Baldursson – 2016

  • Ingibjörg Briem – 2016

  • Magnús Magnússon – 2016

  • Þorsteinn Helgason – 2016