Nú hafa lögfræðingar félagsins Ágúst Karl Karlsson og Halldór Bachmann ásamt lögfræðingi RSÍ Dagný Ósk Aradóttir Pind og lögfræðingur ASÍ Magnús Norðdahl yfirfarið drög að nýjum lögum Félags kvikmyndagerðarmanna og þeir annmarkar sniðnir af þeim sem augljósir eru á þessari stundu.

Hægt er að skoða drögin með því að smella  >>>HÉR<<< 

Lögin voru lögð fyrir félagsfund í byrjun mars þar sem að nokkrar athugasemdir komu fram svo og við nokkrar til viðbótar eftir frekari yfirferð af hálfu lögfræðingateymisins.