Á aðalfundi var samþykkt að fara af stað í samruna með Félagi tæknifólks í rafiðnaði (FTR) og Félagi sýningarstjóra í kvikmyndahúsum (FSK). Ný lög fyrir sameinað félag verða lögð fram á næsta aðalfundi. 

Þá urðu eftirfarandi breytingar á stjórn félagsins. Sigríður Rósa Bjarnadóttir var kosinn formaður og Elva Sara Ingvarsdóttir varaformaður, Goði Már Guðbjörnsson og Sigurður ‘Bahama’ Magnússon eru nýjir inn í stjórn.

Stjórn FK 2019 – 2020:

Sigríður Rósa Bjarnadóttir formaður
Elva Sara Ingarsdóttir varaformaður
Jóhannes Tryggvason
Goði Már Guðbjörnsson
Hákon Sverrisson
Hákon Már Oddsson
Anna Þóra Steinþórsdóttir
og Siggi Bahama.

 

 

Við þökkum fráfarandi formanni Fahad Jabali kærlega fyrir samstarfið.