Búið er að opna fyrir umsóknir í Menningarsjóð Félags kvikmyndagerðarmanna (FK).

www.menning.filmmakers.is

Höfundar sem geta sótt um í sjóðinn eru:

  • Kvikmyndastjórar (heimilda- og stuttmynda sem ekki eru leiknar)
  • Kvikmyndatökumenn
  • Klipparar
  • Hljóðhöfundar
  • Ljósahönnuðir

Menningarsjóður Félags kvikmyndagerðarmanna (FK) úthlutar styrkjum til höfunda kvikmyndaverka í samræmi við höfundalög og reglur menningarsjóðs FK.

Opið er í sjóðinn.