Nanna Kristín Magnúsdóttir stendur fyrir námskeiði í persónusköpun. Námskeiðin eru haldin dagana 13. og 14. júní og verða á bæði ensku og íslensku.