Aðalfundur Félags kvikmyndagerðarmanna verður haldinn mánudaginn 30. maí kl. 17.00

Stórhöfði 29, 110 Reykjavík.
Gengið inn fyrir neðan hús, Grafarvogs megin.

Aðalfundurinn fer fram samkvæmt lögum félagsins.

  1. Dagskrá:
  2. Skýrsla stjórnar
  3. Endurskoðaðir reikningar félagsins
  4. Lagabreytingar – lög félagsins uppfærð að nýrri stöðu – stéttarfélagshluti laga felldur úr gildi, hagsmunahluti og fagfélagshluti félagsins styrktur.
  5. Kosning stjórnar
  6. Ákvörðun um fast félagsgjald næsta almanaksárs
  7. Kosning endurskoðanda
  8. Önnur mál

Léttar veitingar í boði

Vinsamlega sendið póst með framboðum á netfangið formadur@fkvik.is ef þið hafið áhuga á að taka virkan þátt í starfsemi félgasins.