• Rafís er með mikið úrval af orlofshúsum og íbúðum víðsvegar um landið. 
  • Rétt til úthlutunar orlofshúsa eiga allir félagsmenn í RSÍ sem hafa greitt til sjóðsins í að minnstakosti 6 mánuði áður en þeir eiga möguleika á leigu orlofshúsa eða íbúða.
  • Frekari upplýsingar um orlofshús skal skoða á orlofssíðu Rafís.