• Styrktar- og sjúkrasjóður
  • Að félagsmaður taki æðingarorlof. 
  • Styrkupphæð miðast við hvert barn og að foreldri hafi stundað 100% vinnu sl. 6 mánuði fyrir fæðingu/ættleiðingu barns/barna. 
  • Styrkurinn lækkar í hlutfalli við starfshlutfall félagsmanns. Þurfi félagsmaður að draga úr vinnu eða hætta störfum vegna veikinda fyrir fæðingarorlof skal horfa til starfshlutfalls fyrir veikindin. 
  • Mögulegt er að nýta styrkinn upp að 24ra mánaða aldri barns. Vekjum athygli á að styrkurinn fæst ekki greiddur fyrr en allt að þremur mánuðum eftir töku fæðingarorlofs.
  • Sjá upplýsingar og upphæðir á mínar síður.