• Styrktar- og sjúkrasjóður
  • Heimilt er að styrkja sjóðfélaga vegna þjálfunar í líkamsræktarstöðvum, sundstöðum ( 6 mánaða kort eða árskort, ekki stakir sundtímar), dansskólum (námskeið) og íþróttafélögum vegna íþrótta. Að því tilskyldu að það sé til 2ja mánaða eða lengur. 
  • Líkamsræktarstyrkur fyrir félagsmenn sem komnir eru á eftirlaun.