• Styrktar- og sjúkrasjóður
  • Dagpeningar greiðast frá þeim tíma að lögboðinni eða samningsbundinni kaupgreiðslu frá atvinnurekanda lýkur. 
  • Sjálfstætt starfandi einstaklingar bera ábyrgð á 4 vikum eftir að einstaklingur þarf að leggja niður störf. 
  • Endurnýja þarf umsókn um dagpeninga við lok bótatímabils vari veikindi áfram.
  • Framkvæmdastjórn sjóðsins metur hvort dagpeningar eru greiddir lengur en eitt bótatímabil og hvaða dagpeningar eru þá greiddir.
  • Frekari upplýsingar varðandi sjúkrapeningar er að finna á heimasíðu Rafís.