• Sambandssjóður
  • Eingöngu námskeið á fagsviði umsækjenda eru styrkhæf. 
  • Ekki eru veittir styrkir til sambærilegs náms eða námskeiðs og er í boði hjá RAFMENNT. 
  • Greinargerð þarf að fylgja umsókn þar sem fram kemur um hvað námskeið fjallar, námslengd og hvar og hvenær námskeiðið er haldið sem og lýsing á starfssviði umsækjenda.
  • Sjá nánar um skilyrði og upphæðir á mínar síður.