Á síðasta aðalfundi sem haldin var á Kex óvenju seint eða 10. október síðastliðinn var ný stjórn kosin. Þar sem að mjög er liðið á árið vegna þess að aðalfundur frestaðist síðasta vor bauð núverandi stjórn sig fram til áframhaldandi setu fram á næsta aðalfund og var það samþykkt með öllum greiddum atkvæðum. Einn nýr öflugur maður kemur inn í stjórn en það er Jóhannes Tryggvason klippari. Stjórnina skipa: Anna Þóra Steinþórsdóttir ritari, Bergsteinn Björgúlfsson meðstjórnandi, Fahad Falur Jabali meðstjórnandi, Hákon Már Oddsson meðstjórnandi, Hákon Sverrisson meðstjórnandi, Hrafnhildur Gunnarsdóttir formaður, Jóhannes Tryggvason meðstjórnandi, Sigríður Rósa Bjarnadóttir gjaldkeri og Stefanía Thors varaformaður.

 

Hrafnhildur Gunnarsdóttir formaður

Kvikmyndaráð 2013-2016

Stefanía Thors varaformaður

Stjórn IKSA

Sigríður Rósa Bjarnadóttir gjaldkeri 

Anna Þóra Steinþórsdóttir ritari

Kvikmyndaráð 2016-2017

Bergsteinn Björgúlfsson meðstjórnandi

Stjórn Stockfish

Fahad Falur Jabali

Stjórn IKSA

Kvikmyndaráð 2013-2016 og 2016-2019

Hákon Már Oddsson meðstjórnandi

fulltrúi IHM

Fulltrúi í stjórn Listahátíðar

Hákon Sverrisson meðstjórnandi

Jóhannes Tryggvason meðstjórnandi