Heiðursfélagi er sæmdarheiti, fyrir félagsmenn vegna framlags þeirra til kvikmyndagerðar. Á aðalfundi skal stjórn tilkynna hverjir hljóta heiðursfélaga nafnbót.
Heiðursfélagar sem hlotið hafa sæmdarheitið vegna framlags þeirra til kvikmyndagerðar.
Heiðursfélagar sem hlotið hafa sæmdarheitið vegna starfsaldurs í kvikmyndagerð.