STJÓRN FÉLAGSINS STARFAR Í EFTIRTÖLDUM NEFNDUM
Fundar tvisvar á ári með framkvæmdastjórn Listahátíðar þar sem farið er yfir verkefnaval og framkvæmd hátíðarinnar.
- Fulltrúi FK: Arnar Þórisson
Stjórn ÍKSA fer með framkvæmdavald Edduhátíðarinnar og styður viðburðastjóra hátíðarinnar í starfi.
- Fulltrúar FK: Hákon Már Oddsson
- Steingrímur Dúi Másson
Stjórn BÍL fjallar um málefni listamanna og eru í samtali við stjórnvöld varðandi úrbætur og verkefni líðandi stundar.
- Steingrímur Dúi Másson
- Jóhannes Tryggvason (varamaður)
Auk nefndarmanns hefur FK rétt á fjórum fulltrúum með atkvæðarétt til setu á aðalfundi BÍL.
Stjórn aðildarfélaga sambandsins.
- Elva Sara Ingvarsdóttir
- Sigríður Rósa Bjarnadóttir
Stjórn Stockfish fer með framkvæmdavald hátíðarinnar og styður framkvæmdastjóra í starfi.
- Arnar Þórisson
- Steingrímur Dúi Másson (varamaður)
Stjórn samansett af fagfélögum í kvikmyndagerð sem jafnframt eru stofnendur Bíó Paradísar.
- Jóhannes Tryggvason
- Sigríður Rósa Bjarnadóttir (varamaður)
Kvikmyndaráði er ætlað að veita stjórnvöldum ráðgjöf og gera tillögur um stefnu og markmið á sviði kvikmyndalistar.
- Steingrímur Dúi Másson
- Sigríður Rósa Bjarnadóttir (varamaður)
Aðaltilgangur IHM er móttaka og úthlutun bóta úr ríkissjóði vegna ákvæða höfundalaga.
- Hákon Már Oddsson
- Sigríður Rósa Bjarnadóttir (varamaður)