FÉLAGSMENN

Til að öðlast félagsréttindi þarftu að hafa lokið a.m.k. eins árs námi frá viðurkenndum kvikmyndaskóla. Eða hafa sinnt skapandi eða sérhæfðum störfum við kvikmyndagerð í minnst 12 mánuði.

Með skráningu styrkir þú stoðir kvikmyndagerðar, og með þinni þátttöku verður til samtal um stefnu stjórnvalda og annara fagfélaga um stöðu og framtíð kvikmyndalistar á Íslandi.

  • Félagar fá aðildarkort með afsláttartilboðum á vöru og þjónustu. Uppfært reglulega.

  • Félagar með stéttarfélagsaðild styðja baráttu okkar til að öðlast sömu réttindi og aðrir á almennum vinnumarkaði.

  • Félagar taka þátt í að skapa nýja framtíðarsýn fyrir öflugt fagfélag á félags- og aðalfundum.

Fagfélag

Stéttarfélag

Nýskráning

Félagatal

Um höfundasjóði FK