NÝSKRÁNING

Til að öðlast félagsréttindi þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

  • Hafa lokið a.m.k. eins árs námi frá viðurkenndum kvikmyndaskóla.

  • Eða hafa sinnt skapandi eða sérhæfðum störfum við kvikmyndagerð í minnst 12 mánuði.

  • Aðild að félaginu er bundin við einstaklinga.

  • Ferilskrá og mynd þarf að fylgja umsókn.

Skráning í fagfélag FK
Skráning