Starfsemi félagsins felst í sjálfboðavinnu stjórnar sem skiptir með sér fundarsetum í þeim nefndum sem félagið er aðili að.
Reglulega eru haldnir stjórnarfundir, og nýtir stjórnin sér netmiðla til upplýsinga um stöðu mála varðandi nefndarstörf.
Vinna vegna fyrirhugaðrar sameiningar Stéttarfélags FK og FTR (Félag Tæknifólks í Rafiðnaði) og undirbúningsvinna vegna kjarasamninga í samstarfi við RAFÍS.
Viðhald heimasíðu auk uppfærlsu á samfélagsmiðlum, þar er upplýsingum miðlað til nefndar- og félagsmanna.
Aðalfundur er haldinn árlega, auk þess skipuleggur skemmtinefnd félagsfundi og/eða aðrar samkomur.
Í undirbúningi er stefnumótunarvinna á framtíðarsýn fagfélagsins annars vegar og stéttarfélagsins hins vegar.
Starfsemi félagsins felst í sjálfboðavinnu stjórnar sem skiptir með sér fundarsetum í þeim nefndum sem félagið er aðili að.
Reglulega eru haldnir stjórnarfundir, og nýtir stjórnin sér netmiðla til upplýsinga um stöðu mála varðandi nefndarstörf.
Vinna vegna fyrirhugaðrar sameiningar Stéttarfélags FK og FTR (Félag Tæknifólks í Rafiðnaði) og undirbúningsvinna vegna kjarasamninga í samstarfi við RAFÍS.
Viðhald heimasíðu auk uppfærlsu á samfélagsmiðlum, þar er upplýsingum miðlað til nefndar- og félagsmanna.
Aðalfundur er haldinn árlega, auk þess skipuleggur skemmtinefnd félagsfundi og/eða aðrar samkomur.
Í undirbúningi er stefnumótunarvinna á framtíðarsýn fagfélagsins annars vegar og stéttarfélagsins hins vegar.