• Starfsemi félagsins felst í sjálfboðavinnu stjórnar sem skiptir með sér fundarsetum í þeim nefndum sem félagið er aðili að.

  • Reglulega eru haldnir stjórnarfundir, og nýtir stjórnin sér netmiðla til upplýsinga um stöðu mála varðandi nefndarstörf.

  • Vinna vegna fyrirhugaðrar sameiningar Stéttarfélags FK og FTR (Félag Tæknifólks í Rafiðnaði) og undirbúningsvinna vegna kjarasamninga í samstarfi við RAFÍS.

  • Viðhald heimasíðu auk uppfærlsu á samfélagsmiðlum, þar er upplýsingum miðlað til nefndar- og félagsmanna.

  • Aðalfundur er haldinn árlega, auk þess skipuleggur skemmtinefnd félagsfundi og/eða aðrar samkomur.

  • Í undirbúningi er stefnumótunarvinna á framtíðarsýn fagfélagsins annars vegar og stéttarfélagsins hins vegar.

  • Starfsemi félagsins felst í sjálfboðavinnu stjórnar sem skiptir með sér fundarsetum í þeim nefndum sem félagið er aðili að.

  • Reglulega eru haldnir stjórnarfundir, og nýtir stjórnin sér netmiðla til upplýsinga um stöðu mála varðandi nefndarstörf.

  • Vinna vegna fyrirhugaðrar sameiningar Stéttarfélags FK og FTR (Félag Tæknifólks í Rafiðnaði) og undirbúningsvinna vegna kjarasamninga í samstarfi við RAFÍS.

  • Viðhald heimasíðu auk uppfærlsu á samfélagsmiðlum, þar er upplýsingum miðlað til nefndar- og félagsmanna.

  • Aðalfundur er haldinn árlega, auk þess skipuleggur skemmtinefnd félagsfundi og/eða aðrar samkomur.

  • Í undirbúningi er stefnumótunarvinna á framtíðarsýn fagfélagsins annars vegar og stéttarfélagsins hins vegar.

VIÐBURÐIR

NEFNDIR

KVIKMYNDAKLASINN

Félag kvikmyndagerðarmanna hefur í gegnum tíðina verið mikilvægur vettvangur fólks í kvikmyndagerð og gætt hagsmuna þeirra.

Heimildarmyndir – Kvikmyndir – Sjónvarp – Auglýsingar – Stuttmyndir – Tónlistarmyndbönd – Kvikmyndalist