HVAÐ FÆRÐ ÞÚ MEÐ FÉLAGSAÐILD?

  • Sparar þér fjármuni: Félagsmenn fá aðildarkort með afsláttartilboðum á vörum og þjónustu. 

  • Styðjum verkefnin þín: Félagsmenn með tilkall til höfundaréttar og hafa greitt félagsgjöld samfleytt í 3 ár eða lengur geta sótt um styrk í Menningarsjóð FK.

  • Samið um kaup og kjör: Allir félagsmenn njóta góðs af samningagerð við vinnuveitendur um bætta stöðu félagsmanna.

  • Vera áhrifavaldar: Með þátttöku á félags- og aðalfundum verður til samtal og upplýsingastreymi til félagsmanna um stefnu stjórnvalda og annara fagfélaga. Þannig styðjum við kvikmyndalist á Íslandi.

  • Tengslanet Víðtækt tengslanet í bransanum.

Til að öðlast félagsréttindi þarftu að hafa lokið a.m.k. eins árs námi frá viðurkenndum kvikmyndaskóla eða hafa sinnt skapandi eða sérhæfðum störfum við kvikmyndagerð í minnst 12 mánuði.

AFSLÆTTIR FÉLAGSMANNA

Afslætti er að finna undir afslættir. Við minnum á að þegar verið er að nýta afsláttinn að vísa í félagsaðild. Listi yfir félagsmenn er aðgengilegur undir Félagsmenn > Félagatal.

AFSLÆTTIR