Könnun á vegum Félags kvikmyndagerðarmanna og Félags tæknifólks í rafiðnaði.

Tilgangur könnunar er að varpa ljósi á fólkið á bak við tjöldin “ósýnilega fólkið” (verktaka/ sjálfstætt starfandi) og stöðu þess gagnvart Vinnumálastofnun og stjórnvöldum.

Með því að taka þátt í könnunum hjálpar þú okkur að sjá hvar er mest þörf fyrir breytingar. Við leitumst við að finna helstu veikleika kerfisins og höfum þá eitthvað fast í hendi með þinni þátttöku.

Könnun líkur á miðnætti fimmtudaginn 14.maí 2020.

http://www.konnun.fkvik.is